BOWEN TÆKNI
Bowen Tækni
60 mín 10,000
30 mín 8,000
Með bandvefslosunartækni er losað um spennu og við það verður verkjalosun og endurnýjun á orku.
Bowen Stuðlar að því að hjálpa líkamanum í sína réttstöðu.
Bandvefurinn heldur líkamanum saman og er gríðarlega sterkt en misþykkt efni.
HEILSU NUDD
Heilsu nudd
30 mín 8,000
60 mín 12,000
Svæðameðferðir
Axlameðferð 30 mín 8,000
Bakmeðferð 30 mín 10,000
Bakmeðferð 60 mín 16,000
Sértök tækni notuð fyrir þá sem eru mjög verkjaðir eru með vefjagigt, bakvandamál, axlavandamál og fl.
fyrir þig sem getur ekki hugað að hreyfiheilsu þinni vegna þessa, losað er um spennur vegna misbeitinga á líkama, notaðar eru teygjur til að auka liðleika og mjúkt nudd á svæði sem eru verkjuð.
ÍÞRÓTTANUDD
Íþróttanudd
60 mín 13,000
30 mín 8,500
Hér er unnið með vöðva og bandvef, með djúpsvæða nuddi, punkta tækni og PNF
teygjum til að hjálpa líkamanum að losa spennu í vöðvum, slaka á "spasm" í vöðvum og ná teygjum sem valda stirðleika og eða verkjum.
Afsláttur á
Tilboð
HEILSU PAKKI 1 mán.
2 Tímar í nuddi eða bowen
og ræktin 10x30mín
gildir 1 mánuð frá fyrsta tíma
60,000:-
Fullt verð - 66,000
í fyrsta tíma eru allar mælingar og heilsufarsskyrsla tekin, þú lærir á líkamann og hvað hann þarf á teygjusvæðinu og hvaða upphitun þú þarft fyrir æfingar.
Greitt er fyrir ákveðna tíma og þeir teknir frá fyrir þig, þannig að ef þú þarft að breyta eða vilt færa tímann þá gildir 24 tíma reglan, ef þú tildæmis tilkynnir sama dag þá dettur tíminn út og fæst ekki endurgreiddur.
þú færð hugmyndir af hvaða mat þú þarft og afhverju, fræðist um afhverju við borðum prótein, fitu og kolvetni, færð kenslu um hvernig á að reikna út hlutföll og lærir að færa þetta í app
Worldclass
Árbær, Breiðholt, Mosó, Laugar, kringlan
ragga.eu Copyright © All Rights Reserved
ég nota hollar vafrakökur, This website uses cookies. By continuing to use this site, you accept our use of cookies.