Næringarráðgjöf - konur og karlmenn
Skammtur af próteini: þ.a.s af kjöt, fisk, kjukling, egg er fyrir konur um það bil 300-800 gr
Skammtur af kolvetni: kartöflur, sætar kart, pasta, hrisgrjón, brauð, grænmeti er ca 150-800 gr á dag
Skammtur af fitu: avocado, chia, smjör, rjómi, olia, hnetur og fl er ca 50-350gr á dag
fer alveg eftir hvernig dagurinn lítur út og hvort verið er að byggja upp vöðva eða brenna.
Muna að innihald i 100 gr er ekki sama og heildar þyngd, til að komast að innihaldi notið öpp eins og myfitnespal, lifesum og fl.
Til að komast að hversu mikið prótein, kolvetni og fita er i hverri matartegund þá er auðveldast að nota MyFitnessPal og scanna vöruna eða leita af henni, þar eru macro hlutföllin af próteini 70% 60% 50% 40% 30% 20% fer algjörlega eftir hvar þú ert í markmiðum.
kolv. 50% 40% 30% 20% og fita 10% 20% eða undir 25gr á dag mjög góð skipting
algjörlega eftir hvar þú ert í markmiðum, ef þú ert að æfa fyrir maraþon þá er kolv. hærra enn þetta.
Enn ef þú er vön/vanur að borða hefðbundið þá er auðvelt að minka fitu og kolvetni á mjög einfaldan hátt
Matur til dæmis fiskur kartöflur og smjör
Minkar kartöflur um helming og bætir við auka fisk
Tekur burtu smjörið og tekur ½ avocado ( er líkt og smjör)
Kjöt með hrisgrjónum og sósu
Minka hrisgrjón og bæta við broccoli eða öðru grænmeti 2 dl fyrir 1 dl
Sósa minka hana um helming
Pasta og hakk
Minka pasta um helming og fá þér 2 spæld egg
Kolvetni má minka um helming og bæta við grænmeti eða eggjum.
Prótein má auka um helming
Varðandi Fitu má vanda valið betur, mun betur!
Næringar ráðgjöf fyrir þig persónulega
útreikningar, macro, vitamín og steinefna útreikningur, sérð á skyrslu hvað þig vantar
hægt að fá 14 daga matarplan sérsniðið eftir útreikningi.
frá 15.500:-
Tilbúin vika (staðlað) 1200-3000 kcal
vilt þú grennast, breita mataræðinu eða byggja öðva, 7 daga matarhugmyndir eftir kaloríu þörf þinni, útreikningur er innifalin.
frá 7.500
í fyrsta tíma eru allar mælingar og heilsufarsskyrsla tekin, þú lærir á líkamann og hvað hann þarf á teygjusvæðinu og hvaða upphitun þú þarft fyrir æfingar.
Greitt er fyrir ákveðna tíma og þeir teknir frá fyrir þig, þannig að ef þú þarft að breyta eða vilt færa tímann þá gildir 24 tíma reglan, ef þú tildæmis tilkynnir sama dag þá dettur tíminn út og fæst ekki endurgreiddur.
þú færð hugmyndir af hvaða mat þú þarft og afhverju, fræðist um afhverju við borðum prótein, fitu og kolvetni, færð kenslu um hvernig á að reikna út hlutföll og lærir að færa þetta í app
Worldclass
Árbær, Breiðholt, Mosó, Laugar, kringlan
ragga.eu Copyright © All Rights Reserved
ég nota hollar vafrakökur, This website uses cookies. By continuing to use this site, you accept our use of cookies.