Meðmæli

R.B EinkaþjálfunYoung woman doing yoga exercises on yoga mat at gym
Closeup portrait of a muscular man workout with barbell at gym
Side view of a muscular couple doing planking exercises
Portrait of a fitness man doing stretching exercises at gym
Portrait of a handsome man doing push ups exercise with one hand in fi
Smiling biker couple cycling on the countryside road


”Ragga hjálpaði mér að yfirstíga ótta og feimni við tæjasalinn. Hún bjó til prógram til að styrkja bakið á mér.

Núna hef ég gaman af því að fara í ræktina sem ég hefði aldrei trúa að ég myndi gera.”


Alexandra

”þessi magnaða kona er snillingur í sinni vinnu hvort sem það er Ráðgjöf, einkaþjálfun eða nudd svo skemmir ekki fyrir hvað hún er skemmtileg og mikill orkugjafi 👌💪😘

Algjör snillingur vefjagigtin hefur minnkað mikið, get stundað ræktina og fékk hjálp með matarræði, var ekki að borða nóg. mæli 100% með


Tóta

“Ég get og mun hiklaust mæla með þér sem einkaþjálfara. Ég er mjög sáttur með tímana sem ég átti hjá þér. Þú ert mjög fagmannleg og veist hvað þú ert að gera. Þær æfingar sem þú lést mig gera löguðu bakverkina hjá mér þannig að ég fór að ná góðum svefni og verkir minnkuðu. Við hjónin munum leita til þín á næstunni.
Takk fyrir og hlakka til að halda áfram hjá þér.”


A.S

“Við hjónin ákváðum að fá okkur einkaþjálfar til að læra að gera æfingar rétt og leggja áherslu á að koma okkur í besta mögulega formið fyrir golfið næsta sumar og varð Ragga fyrir valinu.

 

Það er frábært hvað Ragga er fagleg, í byrjun þá skoðaði hún hvernig líkamsstaðan var hjá okkur frá öllum hliðum, mældi teignaleika og getu í ýmsum æfinginum ásamt sígildu mælingunni, mitti, mjaðmir og allir þeir staðir.  

 

Það var frábært að hitta hana 2x í viku fyrsta mánuðinn og síðan næsta mánuði hittast 1x í viku og með fjarþjálfun 2 daga í viku. Árangurinn hefur ekki staðið á sér og bæting orðið í öllum þáttum.  Við mælum hiklaust með Röggu sem einkaþjálfara.”


Bjarki og Laufey


“Ég datt heldur betur í lukkupottin þegar ég ákvað að prófa einkaþjálfun hjá henni Röggu í World class í Mosó í janúar 2020.

Ég þurfti svolítið á einstaklingsmiðaðri þjálfun að halda vegna bílslys sem ég lenti í tæpum tveim árum áður og það var nákvæmlega það sem ég fékk. Sérsníðaða áætlun fyrir mig og þegar líkamsræktarstöðum var lokað sérsníðaða heimaáætlun og matarplan.

Ekki bara er Ragga snilldarþjálfari heldur líka óhemjufær sjúkranuddari og eðal eintak af manneskju.

Hún tekur á öllum þáttum almennrar vellíðan bæði hinni líkamlegu og hinni andlegu.


Takk fyrir mig Ragga”Hanna Karlsdóttir


Einkaþjálfun


- þú skiptir máli hjá mér

1.


í fyrsta tíma eru allar mælingar og heilsufarsskyrsla tekin, þú lærir á líkamann og hvað hann þarf á teygjusvæðinu og hvaða upphitun þú þarft fyrir æfingar.

2.


Greitt er fyrir ákveðna tíma og þeir teknir frá fyrir þig, þannig að ef þú þarft að breyta eða vilt færa tímann þá gildir 24 tíma reglan, ef þú tildæmis tilkynnir sama dag þá dettur tíminn út og fæst ekki endurgreiddur.

3.


þú færð hugmyndir af hvaða mat þú þarft og afhverju, fræðist um afhverju við borðum prótein, fitu og kolvetni, færð kenslu um hvernig á að reikna út hlutföll og lærir að færa þetta í app

Hvar er ég að þjálfa


Worldclass 


Árbær, Breiðholt, Mosó, Laugar, kringlanQuick Links


Home  |  About


Workouts  |  App


Contact

ragga.eu Copyright © All Rights Reserved

ég nota hollar vafrakökur, This website uses cookies. By continuing to use this site, you accept our use of cookies.

Accept